Mótmælendur dreifa sér um landið 9. ágúst 2005 00:01 Mótmælendur við Kárahnjúka eru að dreifa sér um landið, hugsanlega til þess að losna undan eftirliti lögreglumanna sem elta þá hvert fótmál. Mótmælendurnir vilja ekkert segja um fyrirætlanir sínar og saka lögregluna um ofsóknir. Vararíkislögreglustjóri vísar því á bug. Sumir mótmælendanna við Kárahnjúka eru nú komnir til Reykjavíkur, aðrir eru við Mývatn og enn aðrir einhvers staðar annars staðar. Lögreglan hefur haft á þeim mjög góðar gætur fyrir austan og fylgt þeim hvert fótmál. Spurningin er hvort mótmælendurnir séu að reyna að hrista lögregluna af sér og laumist svo aftur að Kárahnjúkum til þess að gera nýja atlögu. Mótmælendur sem fréttastofa Stöðvar 2 talaði við í dag vildu ekkert um það segja sem er kannski ekki er óeðlilegt. Mótmælendurnir eru ekki sáttir við hvernig lögreglan fylgist með þeim og telja að verið sé að brjóta á réttindum þeirra. Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri sagði í samtali við fréttastofuna að þeir færu í einu og öllu eftir lögreglulögunum og þar væru skýrar heimildir um hvernig og við hvaða aðstæður megi fylgjast með fólki. Þórir sagði að engar athugasemdir hafi verið gerðar við að útlendingar kæmu til landsins til þess að mótmæla. Afstaða lögreglunnar hafi hins vegar breyst þegar þeir fóru inn á bannsvæði, unnu skemmdarverk og ollu vinnutöfum. Talsmaður mótmælenda hafi sagt að því yrði haldið áfram og því beri lögreglunni að hafa eftirlit með fólkinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Mótmælendur við Kárahnjúka eru að dreifa sér um landið, hugsanlega til þess að losna undan eftirliti lögreglumanna sem elta þá hvert fótmál. Mótmælendurnir vilja ekkert segja um fyrirætlanir sínar og saka lögregluna um ofsóknir. Vararíkislögreglustjóri vísar því á bug. Sumir mótmælendanna við Kárahnjúka eru nú komnir til Reykjavíkur, aðrir eru við Mývatn og enn aðrir einhvers staðar annars staðar. Lögreglan hefur haft á þeim mjög góðar gætur fyrir austan og fylgt þeim hvert fótmál. Spurningin er hvort mótmælendurnir séu að reyna að hrista lögregluna af sér og laumist svo aftur að Kárahnjúkum til þess að gera nýja atlögu. Mótmælendur sem fréttastofa Stöðvar 2 talaði við í dag vildu ekkert um það segja sem er kannski ekki er óeðlilegt. Mótmælendurnir eru ekki sáttir við hvernig lögreglan fylgist með þeim og telja að verið sé að brjóta á réttindum þeirra. Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri sagði í samtali við fréttastofuna að þeir færu í einu og öllu eftir lögreglulögunum og þar væru skýrar heimildir um hvernig og við hvaða aðstæður megi fylgjast með fólki. Þórir sagði að engar athugasemdir hafi verið gerðar við að útlendingar kæmu til landsins til þess að mótmæla. Afstaða lögreglunnar hafi hins vegar breyst þegar þeir fóru inn á bannsvæði, unnu skemmdarverk og ollu vinnutöfum. Talsmaður mótmælenda hafi sagt að því yrði haldið áfram og því beri lögreglunni að hafa eftirlit með fólkinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira