Baugsákærur ekki enn birtar 11. ágúst 2005 00:01 Ekkert bólar enn á að ákærur í Baugsmálinu séu birtar og virðist sem það hafi aldrei staðið til að eins og talsmenn fimmmenninganna sögðu fyrir mánuði að til stæði að gera. Málið verður þingfest eftir viku. Talsmenn sexmenninganna sem ákærðir voru í Baugsmálinu þann 1. júlí hugðust gera ákærur opinberar fyrir mánuði. Enn bólar þó ekkert á ákærunum og virðist sem það hafi aldrei verið meiningin þrátt fyrir yfirlýsingar talsmanna ákærða um annað. Þær eru á hendur Jóhannesi Jónssyni, börnum hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur endurskoðendum en málið verður þingfest þann 17. ágúst næstkomandi. Ekki náðist í Jón Ásgeir í dag eða lögmann hans, Gest Jónsson, vegna málsins, en hann hefur verið í fríi. Gestur sagði fyrir mánuði að ákærur yrðu líklega birtar fljótlega. Þeir þyrftu hins vegar svigrúm til að undirbúa sig vel áður en ákærur yrðu birtar svo hægt væri að svara spurningum fjölmiðla. Þau þrjú ár sem málið hefur verið í undirbúningi virðist ekki hafa verið nógur tími og undanfarinn mánuður ekki heldur. Málið verður þingfest eftir viku en ákæruliðir eru rúmlega fjörtíu talsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Ekkert bólar enn á að ákærur í Baugsmálinu séu birtar og virðist sem það hafi aldrei staðið til að eins og talsmenn fimmmenninganna sögðu fyrir mánuði að til stæði að gera. Málið verður þingfest eftir viku. Talsmenn sexmenninganna sem ákærðir voru í Baugsmálinu þann 1. júlí hugðust gera ákærur opinberar fyrir mánuði. Enn bólar þó ekkert á ákærunum og virðist sem það hafi aldrei verið meiningin þrátt fyrir yfirlýsingar talsmanna ákærða um annað. Þær eru á hendur Jóhannesi Jónssyni, börnum hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur endurskoðendum en málið verður þingfest þann 17. ágúst næstkomandi. Ekki náðist í Jón Ásgeir í dag eða lögmann hans, Gest Jónsson, vegna málsins, en hann hefur verið í fríi. Gestur sagði fyrir mánuði að ákærur yrðu líklega birtar fljótlega. Þeir þyrftu hins vegar svigrúm til að undirbúa sig vel áður en ákærur yrðu birtar svo hægt væri að svara spurningum fjölmiðla. Þau þrjú ár sem málið hefur verið í undirbúningi virðist ekki hafa verið nógur tími og undanfarinn mánuður ekki heldur. Málið verður þingfest eftir viku en ákæruliðir eru rúmlega fjörtíu talsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira