Innlent

Íslandsmeistari í sjöunda sinn

Hannes Hlífar Stefánsson skákmeistari varð um helgina íslandsmeistari í Skák í sjöunda sinn. Aðeins tveir aðrir skákmenn hafa náð þessum árangri, þeir Baldur Möller og Eggert Gilfer. Næstir, með sex titla koma þeir Ásmundur Ásgeirsson, Friðrik Ólafsson og Helgi Ólafsson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×