Innlent

Styrkir frá ESB

Þrjú íslensk verkefni fá samtals um 80 milljónir í styrk frá Leonardo Da Vinci-starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Sjö íslenskir aðilar sóttu um. Þeir sem fá styrkina eru Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Markmið Leonardo-áætlunarinnar, sem fór af stað árið 1995, er að ýta undir ný viðhorf í stefnumótun og geta af sér nýjungar í starfsmenntun atvinnulífs og menntakerfis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×