Hægt að koma í veg fyrir smit 23. ágúst 2005 00:01 Íslendingar eru betur settir hvað varðar fuglaflensusmit í alifuglum heldur en aðrar þjóðir í Evrópu. Sjaldgæft er að íslenskir hænsnfuglar gangi úti á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var sagt frá því að Íslenskir farfuglar blandi í vetur geði við farfugla frá Síberíu, þar sem fuglaflensa geisar. Farfuglar sem koma frá Kína og Suðaustur Asíu bera flensuna á sumarstöðvar sínar í Síberíu. Níu milljónir vatna- og vaðfugla fara frá Síberíu til Evrópu á hverju ári og eiga þeir sér vetrarheimili á meginlandinu og Bretlandi - eins og fjöldi farfugla sem á sér sumarstöðvar hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir andfugla bera fuglaflensuna með sér um allan heim. Hann sagði andfuglana vera náttúrulega hýsla veirunnar og því getur veiran borist hvert sem er þar sem um farfugla er að ræða. Hann sagði að eina sem hægt er fullyrða varðandi smitleiðir er sú staðreynd að menn smitast af fuglum en veiran berst ekki á milli manna og því ekki hægt að fullyrða að veiran verði að faraldri hjá mönnum. Hann sagði ólíklegt að skotveiðimenn sem veiða sýkta fugla smitist af þeim. Hann sagði einnig að hægt væri að koma í veg fyrir smit meðal fugla hér á Íslandi með því að halda hænsnfuglum frá andfuglum. Hann benti einnig á að íslensk hænsn væru í lokuðum búrum og því lítil hætta á að veira komist í hænsnfugla. Fréttir Innlent Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Íslendingar eru betur settir hvað varðar fuglaflensusmit í alifuglum heldur en aðrar þjóðir í Evrópu. Sjaldgæft er að íslenskir hænsnfuglar gangi úti á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var sagt frá því að Íslenskir farfuglar blandi í vetur geði við farfugla frá Síberíu, þar sem fuglaflensa geisar. Farfuglar sem koma frá Kína og Suðaustur Asíu bera flensuna á sumarstöðvar sínar í Síberíu. Níu milljónir vatna- og vaðfugla fara frá Síberíu til Evrópu á hverju ári og eiga þeir sér vetrarheimili á meginlandinu og Bretlandi - eins og fjöldi farfugla sem á sér sumarstöðvar hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir andfugla bera fuglaflensuna með sér um allan heim. Hann sagði andfuglana vera náttúrulega hýsla veirunnar og því getur veiran borist hvert sem er þar sem um farfugla er að ræða. Hann sagði að eina sem hægt er fullyrða varðandi smitleiðir er sú staðreynd að menn smitast af fuglum en veiran berst ekki á milli manna og því ekki hægt að fullyrða að veiran verði að faraldri hjá mönnum. Hann sagði ólíklegt að skotveiðimenn sem veiða sýkta fugla smitist af þeim. Hann sagði einnig að hægt væri að koma í veg fyrir smit meðal fugla hér á Íslandi með því að halda hænsnfuglum frá andfuglum. Hann benti einnig á að íslensk hænsn væru í lokuðum búrum og því lítil hætta á að veira komist í hænsnfugla.
Fréttir Innlent Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira