Innlent

Fuglaflensutilfellin skráð

Guðrún Sigmundsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að farið sé með fuglaflensuna í Síberíu eins og gert sé annars staðar í heiminum. Tilfellin séu skráð á heimasíðu embættisins, að öðru leyti sé ekkert gert eða hægt að gera. Steingrímur Ólafsson iðnrekstrarfræðingur starfar í nágrenni Novosibirsk í Síberíu þar sem fuglaflensan geisar. Ekki er hægt að bólusetja Steingrím enda berst hún með farfuglum, Steingrímur er bara hvattur til að fara varlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×