Sport

Zidane frá í 3 vikur

Nú er ljóst að franski knattspyrnukappinn Zinedine Zidane leikur ekki með Real Madríd næstu þrjár vikurnar. Zidane fór meiddur af velli í leik Frakka og Íra í undankeppni heimsmeistaramótsins á miðvikudag. Real Madríd mætir nýliðum Celta Vigo í 2. umferð spænsku 1. deildarinnar annað kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×