Heimir aðstoðarþjálfari FH 22. september 2005 00:01 Heimir Guðjónsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Eins og kunnugt er hélt Leifur Garðarsson, sem aðstoðaði Ólaf Jóhannesson undanfarin þrjú ár, í Árbæinn og þjálfar hann Fylki á næstu leiktíð. Auk ráðningar Heimis tilkynntu FH-ingar að sex leikmenn sem voru með lausan samning hefðu skrifað undir hjá félaginu. Það eru Tommy Nielsen, Daði Lárusson, Davíð Þór Viðarsson, Baldur Bett, Freyr Bjarnason og Hermann Albertsson. Þá skrifði Ólafur Jóhannesson þjálfari undir nýjan eins árs samning við félagið.Heimir tilkynnti fyrir nýafstaðið leiktímabil að hann hygðist hætta og blaðamanni Fréttablaðsins lék forvitni á að vita hvort þessar hrókeringar hefðu verið löngu áætlaðar. "Nei, alls ekki. Þetta kom upp í gær (miðvikudag) þegar Leifur ákvað að taka við þjálfun Fylkis. Í kjölfarið átti ég fund með FH í gærkvöld (miðvikudagskvöld) og þá gengum við frá samningum," sagði Heimir en félög bæði í fyrstu og annari deild reyndu af fá hann til starfa."Ég hef þá trú að ég geti miðlað af reynslu minni til leikmanna, þá sérstaklega til þeirra ungu. Stefnan hjá okkur FH-ingum á næsta ári er að sjálfsögðu að verja titilinn. Þjálfarinn hefur talað um það að styrkja leikmannahópinn en hvaða leikmenn það verða er erfitt að segja um. Liðið þarf að sjálfsögðu að styrkja miðjuna," sagði nýráðni aðstoðarþjálfarinn og hló en Heimir var fastamaður á miðju FH undanfarin sex leiktímabil. "En svona án alls gríns þarf liðið að styrkja sig inni á miðsvæðinu og svo spurning hvað verður gert í framlínunni. Við misstum auðvitað Allan Borgvardt, sem að mínu mati er einn besti leikmaður sem hefur leikið hér á landi frá upphafi, og menn hljóta að vellta því fyrir sér hvort það eigi ekki að reyna að fá einhvern leikmann í hans stað." Ólafur Jóhannesson, aðalþjálfari FH, var hæstánægður með nýja aðstoðarmanninn sinn. "Heimir er toppmaður og það er mikill fengur í honum. Hann var minn fyrsti og eini kostur eftir að Leifur ákvað að halda annað. Heimir er mikill leiðtogi og hefur allt það sem þarf að prýða góðan þjálfara." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Eins og kunnugt er hélt Leifur Garðarsson, sem aðstoðaði Ólaf Jóhannesson undanfarin þrjú ár, í Árbæinn og þjálfar hann Fylki á næstu leiktíð. Auk ráðningar Heimis tilkynntu FH-ingar að sex leikmenn sem voru með lausan samning hefðu skrifað undir hjá félaginu. Það eru Tommy Nielsen, Daði Lárusson, Davíð Þór Viðarsson, Baldur Bett, Freyr Bjarnason og Hermann Albertsson. Þá skrifði Ólafur Jóhannesson þjálfari undir nýjan eins árs samning við félagið.Heimir tilkynnti fyrir nýafstaðið leiktímabil að hann hygðist hætta og blaðamanni Fréttablaðsins lék forvitni á að vita hvort þessar hrókeringar hefðu verið löngu áætlaðar. "Nei, alls ekki. Þetta kom upp í gær (miðvikudag) þegar Leifur ákvað að taka við þjálfun Fylkis. Í kjölfarið átti ég fund með FH í gærkvöld (miðvikudagskvöld) og þá gengum við frá samningum," sagði Heimir en félög bæði í fyrstu og annari deild reyndu af fá hann til starfa."Ég hef þá trú að ég geti miðlað af reynslu minni til leikmanna, þá sérstaklega til þeirra ungu. Stefnan hjá okkur FH-ingum á næsta ári er að sjálfsögðu að verja titilinn. Þjálfarinn hefur talað um það að styrkja leikmannahópinn en hvaða leikmenn það verða er erfitt að segja um. Liðið þarf að sjálfsögðu að styrkja miðjuna," sagði nýráðni aðstoðarþjálfarinn og hló en Heimir var fastamaður á miðju FH undanfarin sex leiktímabil. "En svona án alls gríns þarf liðið að styrkja sig inni á miðsvæðinu og svo spurning hvað verður gert í framlínunni. Við misstum auðvitað Allan Borgvardt, sem að mínu mati er einn besti leikmaður sem hefur leikið hér á landi frá upphafi, og menn hljóta að vellta því fyrir sér hvort það eigi ekki að reyna að fá einhvern leikmann í hans stað." Ólafur Jóhannesson, aðalþjálfari FH, var hæstánægður með nýja aðstoðarmanninn sinn. "Heimir er toppmaður og það er mikill fengur í honum. Hann var minn fyrsti og eini kostur eftir að Leifur ákvað að halda annað. Heimir er mikill leiðtogi og hefur allt það sem þarf að prýða góðan þjálfara."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira