Greinir á 2. október 2005 00:01 Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Lögmenn 365 miðla og Jónínu Benediktsdóttur greinir verulega á um það hvort lögbann, sem sýslumaður setti á gögn í fórum blaðamanna Fréttablaðsins, hafi verið lögmætt. Lögmaður Jónínu Benediktsdóttur telur að lögbannið sé fyllilega eðlilegt. Það liggi fyrir að brotið hafi verið á hagsmunum Jónínu og ráðist inn á hennar einkalíf. Hann segir ljóst að birting einkagagna, sem fengin eru með ólögmætum hætti, sé ólögmæt. Hróbjartur Jónatansso, hæstaréttarlögmaður, segir að sínendurtekin brot Fréttablaðsins hafi bent til þess að þessu yrði haldið. Gerðabeiðandi veit ekki hvaða gögn Fréttablaðið hafði undir höndunum og því full ástæða að stöðva birtingarnar og þar af leiðandi var lögbannið fyllilega réttmætt. Jón Magnússon lögmaður 365 miðla er þessu ósammála. Hann segir það einstakt að leggja lögbann á það sem þegar hefur birst. Lögbanninu var mótmælt en fulltrúi sýslumanns ákvað að verða við lögbannsbeiðninni eins og hún kom fram frá gerðarbeiðanda og ekkert sé við því að gera. Hann segir að skoða verði lögbannskröfuna í víðu samhengi. Sérstaklega spurninguna um málfrelsi og hvaða rétt fjölmiðlar hafa til að birta fréttir. Hann telur lögbannið gert á hæpnum forsendum og hann væntir þess að banninu verði hnekkt í dómi. Hróbjartur segir að menn verði að vanda sig með meðferð á tjáningarfrelsinu og það verði að fara með það af ábyrgð og virðingu gagnvart öðrum mannréttindum. Lögmaður 365 miðla segir dóminn sem kveðinn verði upp varðandi lögbannið verða fordæmisgefandi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira