Innlent

Talaði ekki um ógn verðbólgunnar

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í gærkvöldi að aukning verðbólgu umfram spár mætti alfarið rekja til hækkunar á fasteignaverði og olíuverði. Hann vék hins vegar ekki að því að verðbólgan ógnar nú vinnufriði í landinu en sagði aftur á móti að það lægi fyrir að stjórnvöld hefðu tekið réttan pól í hæðina með því að fylgja skýrri langstímastefnu í ríkisfjármálum og efnahagsmálum almennt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×