Féflettur á Goldfinger 23. október 2005 15:04 Ásgeir Davíðsson eigandi súlustaðarins Golfinger í Kópavogi segir ekkert til í þeim sögum að mönnum sé byrlað ólyfjan inn á staðnum og tækifærið síðan notað við að féflétta þá. Hann segir slíkar sögur sprottar frá mönnum sem skiljanlega leggi ekki í að segja konum sínum að þeir hafi eytt stórri fjárhæð í gullfallega nektardansmey. Orð Ásgeirs fóru mjög fyrir brjóstið á hjónum sem fréttastofan ræddi við. Þau vilja ekki láta nafna sinna getið en voru tilbúin til að segja sögu sína. Hann eyddi rúmlega 160 þúsund krónur á staðnum án þess að muna annað en að hafa pantað einn einkadans. Hann heldur því fram að honum hafi verið byrlað ólyfjan. "Ég trúi því ekki upp á sjálfan mig að ég hafi keypt mér allan þennan einkadans," segir maðurinn. Konan hans tók frásögninni að því hvað hefði gerst strax trúanlega. Húsleit var gerð á Golfinger fyrir skömmu meðal annars vegna gruns um byrlun ólyfja en ekkert slíkt fannst. Maðurinn segir lögreglu hafa dregið úr sér við að leggja fram kæru í málinu. Yfirlögregluþjóni í Kópavogi þykir það ólíklegt en segir sönnunarbirgði þunga. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn í Kópavogi, segir að eðli málsins samkvæmt sé erfitt að finna leifar lyfja í mönnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Ásgeir Davíðsson eigandi súlustaðarins Golfinger í Kópavogi segir ekkert til í þeim sögum að mönnum sé byrlað ólyfjan inn á staðnum og tækifærið síðan notað við að féflétta þá. Hann segir slíkar sögur sprottar frá mönnum sem skiljanlega leggi ekki í að segja konum sínum að þeir hafi eytt stórri fjárhæð í gullfallega nektardansmey. Orð Ásgeirs fóru mjög fyrir brjóstið á hjónum sem fréttastofan ræddi við. Þau vilja ekki láta nafna sinna getið en voru tilbúin til að segja sögu sína. Hann eyddi rúmlega 160 þúsund krónur á staðnum án þess að muna annað en að hafa pantað einn einkadans. Hann heldur því fram að honum hafi verið byrlað ólyfjan. "Ég trúi því ekki upp á sjálfan mig að ég hafi keypt mér allan þennan einkadans," segir maðurinn. Konan hans tók frásögninni að því hvað hefði gerst strax trúanlega. Húsleit var gerð á Golfinger fyrir skömmu meðal annars vegna gruns um byrlun ólyfja en ekkert slíkt fannst. Maðurinn segir lögreglu hafa dregið úr sér við að leggja fram kæru í málinu. Yfirlögregluþjóni í Kópavogi þykir það ólíklegt en segir sönnunarbirgði þunga. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn í Kópavogi, segir að eðli málsins samkvæmt sé erfitt að finna leifar lyfja í mönnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent