Staða í prófkjöri Sjálfstæðismanna er á þann veg að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson heldur áfram fyrsta sætinu með 1.162 atkvæði, þegar 2.077 atkvæði höfðu verið talin fyrir stuttu. Hanna Birna Kristjánsdóttir er í 1.-2. sæti og Gísli Marteinn Baldursson er í 1.-3. sæti. Staðan í prófkjöri Sjálfstæðismanna er eftirfarandi: 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 1.206 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 1.130 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 1.131 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 1.028 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Júlíus Vífill Ingvarsson með 1.130 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 1.201 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 988 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 1.052 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 901 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Kristján Guðmundsson með 622 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Ragnar Sær Ragnarsson með 617 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 494 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 368 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Örn Sigurðsson með 332 atkvæði í 1.-9. sæti. |
Innlent