Arsenal hafði ekki nógu mikinn áhuga 13. nóvember 2005 20:00 Patrick Vieira á góðri stundu með Arsenal. Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira
Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira