Miami - Philadelphia í beinni útsendingu 18. nóvember 2005 23:00 Dwayne Wade hjá Miami leikur listir sínar á NBA TV í kvöld klukkan 0:30. NordicPhotos/GettyImages Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira
Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira