Íhugar að fella niður þjóðsöngva á landsleikjum 22. nóvember 2005 20:15 Sepp Blatter íhugar róttækar breytingar á fyrirkomulagi á landsleikjum í kjölfar óláta undanfarið NordicPhotos/GettyImagas Sepp Blatter, forseti FIFA, segist vera að hugsa um að leggja fyrir stjórn sambandsins tillögu um að leggja niður þann sið að flytja þjóðsöngva fyrir landsleiki í knattspyrnu vegna þeirrar vanvirðingar sem þjóðir séu farnar að sýna hvor annari við flutning söngvanna í dag. Jim Boyce, forseti írska knattspyrnusambandsins, lagði fram kvörtun til Blatter eftir að áhorfendur á leik Wales og Norður-Írlands bauluðu hvor á annan á meðan þjóðsöngvarnir voru leiknir á leik liðanna um daginn og lagði til við Blatter að tekinn yrði upp alþjóðlegur knattspyrnusöngur fyrir öll lið til að koma í veg fyrir að þessi nýja iðja kæmi af stað frekari illindum milli knattspyrnuþjóða. "Það sýnir ótrúlega vanvirðingu að blístra og baula á meðan þjóðsöngur mótherjanna er leikinn og við getum ekki annað en tekið þessar athugasemdir alvarlega," sagði Blatter, sem einnig er sagður vera að íhuga að skylda knattspyrnumenn til að takast í hendur eftir landsleiki. "Það gengur ekki að leikmenn stormi bara af velli eins og þjófar. Við verðum að taka því sem geriðst í Istanbul um daginn mjög alvarlega og við höfum dregið nokkrar ályktanir af þessu atviki. Kannski að við ættum að láta spila svona leiki á hlutlausum völlum þar sem hægt er að koma við almennilegum öryggisráðstöfunum og skipulagi," sagði Blatter. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, segist vera að hugsa um að leggja fyrir stjórn sambandsins tillögu um að leggja niður þann sið að flytja þjóðsöngva fyrir landsleiki í knattspyrnu vegna þeirrar vanvirðingar sem þjóðir séu farnar að sýna hvor annari við flutning söngvanna í dag. Jim Boyce, forseti írska knattspyrnusambandsins, lagði fram kvörtun til Blatter eftir að áhorfendur á leik Wales og Norður-Írlands bauluðu hvor á annan á meðan þjóðsöngvarnir voru leiknir á leik liðanna um daginn og lagði til við Blatter að tekinn yrði upp alþjóðlegur knattspyrnusöngur fyrir öll lið til að koma í veg fyrir að þessi nýja iðja kæmi af stað frekari illindum milli knattspyrnuþjóða. "Það sýnir ótrúlega vanvirðingu að blístra og baula á meðan þjóðsöngur mótherjanna er leikinn og við getum ekki annað en tekið þessar athugasemdir alvarlega," sagði Blatter, sem einnig er sagður vera að íhuga að skylda knattspyrnumenn til að takast í hendur eftir landsleiki. "Það gengur ekki að leikmenn stormi bara af velli eins og þjófar. Við verðum að taka því sem geriðst í Istanbul um daginn mjög alvarlega og við höfum dregið nokkrar ályktanir af þessu atviki. Kannski að við ættum að láta spila svona leiki á hlutlausum völlum þar sem hægt er að koma við almennilegum öryggisráðstöfunum og skipulagi," sagði Blatter.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira