Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í dag 15 manna hóp sem fer á Evrópumótið í handbolta í Sviss í janúar. Eitt sæti er enn laust í hópnum, en Viggó mun fylla það sæti á milli jóla og nýárs.
Markverðir:
Birkir Ívar Guðmundsson Haukum, Roland Eradze Val, Hreiðar Guðmundsson KA
Aðrir leikmenn:
Arnór Atlason Magdeburg, Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson Gummersbach, Snorri Steinn Guðjónsson Minden, Ólafur Stefánsson Ciudad Real, Einar Hólmgeirsson og Alexander Petersson Grosswallstadt, Jaliesky Garcia Göppingen, Sigfús Sigurðsson Magdeburg, Vignir Svavarsson Skjern, Þórir Ólafsson Lubbecke og Sigurður Eggertsson úr Val.