Gilberto jafnaði á elleftu stundu
Brasilíumaðurinn Gilberto tryggði Arsenal vítaspyrnukeppni gegn Doncaster með því að jafna leikinn í 2-2 þegar komið var í uppbótartíma í framlengingu og forðaði þar með liðinu frá skammarlegu tapi, en nú er aðeins vítakeppnin eftir í leiknum, sem sýndur er beint á Sýn
Mest lesið
Fleiri fréttir
