Hækkun hlutabréfa langt umfram spár 29. desember 2005 23:35 Kauphöll Íslands MYND/Valli Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira