Meðbyr í baráttu samkynhneigðra 9. ágúst 2005 00:01 "Það þurfa að vera mjög sterk rök sem mæla með því að skrefið verði ekki stígið til fulls og ég tel að allar þær rannsóknir sem gerðar hafi verið bendi til þess að þau rök séu ekki til," segir Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar þegar hann var spurður hvort samkynhneigðir ættu að njóta réttinda til vígðrar hjónavígslu og ættleiðinga á við gagnkynhneigða. Hann telur löngu tímabært að bregðast við kröfum samkynhneigðra þó mörg mikilvæg skref hafi verið tekin á undanförnum árum. Jón Helgi Þórarinsson prestur í Langholtskirkju og formaður nefndar á vegum biskups, sem hefur til umræðu málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar, segir að meðal presta ríkji almennur vilji fyrir því að rétta hlut samkynhneigðra. "Þó eru sumir innan kirkjunar sem vilja stíga varlega til jarðar í þessum efnum," segir Jón Helgi. Sigursteinn Másson varaformaður samtakanna '78 segir að nú sé aðeins spurningin hvort kirkjan eða löggjafavaldið verði fyrri til að stíga skrefið til fulls og veita samkynhneigðum rétt til vígðrar hjónavígslu. Hann bendir á að á Spáni þar sem löggjafavaldið hafi tekið frumkvæði í þessum málum hafi nú áunnist stuðningur meirihluta presta fyrir slíkum vígslum. Jón Helgi segir að kenningarnefnd á vegum kirkjunar muni skila áliti til biskups um það hvernig þjóðkirkjan geti orðið við ósk samkynhneigðra um formlega hjónavígslu en ekki er ljós hvenær það álit liggur fyrir. Hann segir að hinsvegar hafi réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ekki verið mikið ræddur innan kirkjunar enn sem komið er. Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, segist hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingar félagsmálaráðherra um síðustu helgi. Hann segir að um forréttindabaráttu sé að ræða en ekki jafnréttisbaráttu. "Til er fólk sem vill fá aðra afbrigðileika kynlífs viðurkennt, hvað verður þá um þeirra rétt?" spyr Gunnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
"Það þurfa að vera mjög sterk rök sem mæla með því að skrefið verði ekki stígið til fulls og ég tel að allar þær rannsóknir sem gerðar hafi verið bendi til þess að þau rök séu ekki til," segir Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar þegar hann var spurður hvort samkynhneigðir ættu að njóta réttinda til vígðrar hjónavígslu og ættleiðinga á við gagnkynhneigða. Hann telur löngu tímabært að bregðast við kröfum samkynhneigðra þó mörg mikilvæg skref hafi verið tekin á undanförnum árum. Jón Helgi Þórarinsson prestur í Langholtskirkju og formaður nefndar á vegum biskups, sem hefur til umræðu málefni samkynhneigðra innan þjóðkirkjunnar, segir að meðal presta ríkji almennur vilji fyrir því að rétta hlut samkynhneigðra. "Þó eru sumir innan kirkjunar sem vilja stíga varlega til jarðar í þessum efnum," segir Jón Helgi. Sigursteinn Másson varaformaður samtakanna '78 segir að nú sé aðeins spurningin hvort kirkjan eða löggjafavaldið verði fyrri til að stíga skrefið til fulls og veita samkynhneigðum rétt til vígðrar hjónavígslu. Hann bendir á að á Spáni þar sem löggjafavaldið hafi tekið frumkvæði í þessum málum hafi nú áunnist stuðningur meirihluta presta fyrir slíkum vígslum. Jón Helgi segir að kenningarnefnd á vegum kirkjunar muni skila áliti til biskups um það hvernig þjóðkirkjan geti orðið við ósk samkynhneigðra um formlega hjónavígslu en ekki er ljós hvenær það álit liggur fyrir. Hann segir að hinsvegar hafi réttur samkynhneigðra til ættleiðinga ekki verið mikið ræddur innan kirkjunar enn sem komið er. Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, segist hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með yfirlýsingar félagsmálaráðherra um síðustu helgi. Hann segir að um forréttindabaráttu sé að ræða en ekki jafnréttisbaráttu. "Til er fólk sem vill fá aðra afbrigðileika kynlífs viðurkennt, hvað verður þá um þeirra rétt?" spyr Gunnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira