Símar og vefir gáfu sig undan IDOL 5. mars 2005 00:01 Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars. Innlent Tækni Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verður ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars.
Innlent Tækni Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verður ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira