Launavísitalan hækkað um 6,6%

Launavísitalan í janúar hækkaði um 2,2% frá fyrra mánuðiog var 261,1 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan því hækkað um 6,6%. Launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána í mars er 5710 stig.