Menning

Ný pólitísk satíra

„Ég var á ríkisstjórnarfundinum 18. mars 2003 en ég man ekkert hvað gerðist,“ segir ekki-forsætisráðherrann Hjálmar Hjálmarsson sem leikur aðalhlutverkið í nýrri pólitískri satíru. Stöð 2 leit inn á æfingu í Borgarleikhúsinu í dag.

Leikstjórinn ungi, Þorleifur Arnarsson, segir að í verkinu sé tekið á málefnum líðandi stundar, án þess að fyrirmyndir séu sóttar beint, en þó kannski á ská - dæmi nú hver fyrir sig. Hann segir boðsmiða hafa verið senda á alla þingmenn, ráðherra og borgarfulltrúa, enda ekki oft sem verk séu skrifuð sem gerist í stjórnarráðinu og fjalli um þá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.