UEFA segir Mourinho til syndanna 7. mars 2005 00:01 Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira