Íhugar að fella niður þjóðsöngva á landsleikjum 22. nóvember 2005 20:15 Sepp Blatter íhugar róttækar breytingar á fyrirkomulagi á landsleikjum í kjölfar óláta undanfarið NordicPhotos/GettyImagas Sepp Blatter, forseti FIFA, segist vera að hugsa um að leggja fyrir stjórn sambandsins tillögu um að leggja niður þann sið að flytja þjóðsöngva fyrir landsleiki í knattspyrnu vegna þeirrar vanvirðingar sem þjóðir séu farnar að sýna hvor annari við flutning söngvanna í dag. Jim Boyce, forseti írska knattspyrnusambandsins, lagði fram kvörtun til Blatter eftir að áhorfendur á leik Wales og Norður-Írlands bauluðu hvor á annan á meðan þjóðsöngvarnir voru leiknir á leik liðanna um daginn og lagði til við Blatter að tekinn yrði upp alþjóðlegur knattspyrnusöngur fyrir öll lið til að koma í veg fyrir að þessi nýja iðja kæmi af stað frekari illindum milli knattspyrnuþjóða. "Það sýnir ótrúlega vanvirðingu að blístra og baula á meðan þjóðsöngur mótherjanna er leikinn og við getum ekki annað en tekið þessar athugasemdir alvarlega," sagði Blatter, sem einnig er sagður vera að íhuga að skylda knattspyrnumenn til að takast í hendur eftir landsleiki. "Það gengur ekki að leikmenn stormi bara af velli eins og þjófar. Við verðum að taka því sem geriðst í Istanbul um daginn mjög alvarlega og við höfum dregið nokkrar ályktanir af þessu atviki. Kannski að við ættum að láta spila svona leiki á hlutlausum völlum þar sem hægt er að koma við almennilegum öryggisráðstöfunum og skipulagi," sagði Blatter. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, segist vera að hugsa um að leggja fyrir stjórn sambandsins tillögu um að leggja niður þann sið að flytja þjóðsöngva fyrir landsleiki í knattspyrnu vegna þeirrar vanvirðingar sem þjóðir séu farnar að sýna hvor annari við flutning söngvanna í dag. Jim Boyce, forseti írska knattspyrnusambandsins, lagði fram kvörtun til Blatter eftir að áhorfendur á leik Wales og Norður-Írlands bauluðu hvor á annan á meðan þjóðsöngvarnir voru leiknir á leik liðanna um daginn og lagði til við Blatter að tekinn yrði upp alþjóðlegur knattspyrnusöngur fyrir öll lið til að koma í veg fyrir að þessi nýja iðja kæmi af stað frekari illindum milli knattspyrnuþjóða. "Það sýnir ótrúlega vanvirðingu að blístra og baula á meðan þjóðsöngur mótherjanna er leikinn og við getum ekki annað en tekið þessar athugasemdir alvarlega," sagði Blatter, sem einnig er sagður vera að íhuga að skylda knattspyrnumenn til að takast í hendur eftir landsleiki. "Það gengur ekki að leikmenn stormi bara af velli eins og þjófar. Við verðum að taka því sem geriðst í Istanbul um daginn mjög alvarlega og við höfum dregið nokkrar ályktanir af þessu atviki. Kannski að við ættum að láta spila svona leiki á hlutlausum völlum þar sem hægt er að koma við almennilegum öryggisráðstöfunum og skipulagi," sagði Blatter.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira