Vildi kynna sér fiskiðnað 31. maí 2005 00:01 Dr. A.P.J. Abdul Kamal byrjaði gærdaginn á því að heimsækja frystitogarann Engeyju RE 1, sem HB Grandi gerir út. Eggert Guðmundsson, forstjóri HB Granda tók á móti honum og hélt stutta tölu um fyrirtækið og íslenskan sjávarútveg. Síðan fór forsetinn í kynnisferð um skipið. Það var sérstök ósk dr. Kamal að fá tækifæri til að kynnast íslenskum fiskiðnaði í heimsókninni. Hann er er fæddur í indverskri verkamannafjölskyldu í strandhéraðinu Rameswaran í Indlandi. Eftir skoðunarferðina var farið á fund Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Í lok fundarins var undirrituð bókun um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands og voru Halldór og dr. Kalam viðstaddir undirritunina. Við sama tækifæri var undirritiðu viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta landanna. Síðar um daginn snæddu Halldór og Indlandsforseti hádegisverð í sumarbústað forsætisráðherra á Þingvöllum, en í millitíðinni fór forsetinn ásamt föruneyti sínu á Nesjavelli. Forsetinn kom síðdegis til Reykjavíkur fór þá beint á vetnisstöðina. Þaðan fékk hann far ásamt föruneyti sínu með einum vetnisstrætisvagnanna upp í höfuðstöðvar Orkuveitunnar, en þar var ráðstefna um hreina orku og tilraunir með vetni á Íslandi. Síðasti liðurinn í heimsókn forsetans var síðan indversk menningardagskrá í Gerðarsafni í Kópavogi. Indverskir fjölmiðlar virðast hafa sýnt heimsókn Indlandsforsta mikinn áhuga. Íslenskir embættismenn mundu ekki eftir jafnmiklum fjölda af erlendum blaðamönnum í opinberri heimsókn til Íslands. Ekki dugði minna en ein rúta sem tekin var á leigu til að flytja indverska fjölmiðlamenn á milli staða. Opinberri heimsókn Indlandsforseta lýkur í dag og ráðgert að hann fari úr landi stuttu fyrir hádegi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Dr. A.P.J. Abdul Kamal byrjaði gærdaginn á því að heimsækja frystitogarann Engeyju RE 1, sem HB Grandi gerir út. Eggert Guðmundsson, forstjóri HB Granda tók á móti honum og hélt stutta tölu um fyrirtækið og íslenskan sjávarútveg. Síðan fór forsetinn í kynnisferð um skipið. Það var sérstök ósk dr. Kamal að fá tækifæri til að kynnast íslenskum fiskiðnaði í heimsókninni. Hann er er fæddur í indverskri verkamannafjölskyldu í strandhéraðinu Rameswaran í Indlandi. Eftir skoðunarferðina var farið á fund Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Í lok fundarins var undirrituð bókun um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands og voru Halldór og dr. Kalam viðstaddir undirritunina. Við sama tækifæri var undirritiðu viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta landanna. Síðar um daginn snæddu Halldór og Indlandsforseti hádegisverð í sumarbústað forsætisráðherra á Þingvöllum, en í millitíðinni fór forsetinn ásamt föruneyti sínu á Nesjavelli. Forsetinn kom síðdegis til Reykjavíkur fór þá beint á vetnisstöðina. Þaðan fékk hann far ásamt föruneyti sínu með einum vetnisstrætisvagnanna upp í höfuðstöðvar Orkuveitunnar, en þar var ráðstefna um hreina orku og tilraunir með vetni á Íslandi. Síðasti liðurinn í heimsókn forsetans var síðan indversk menningardagskrá í Gerðarsafni í Kópavogi. Indverskir fjölmiðlar virðast hafa sýnt heimsókn Indlandsforsta mikinn áhuga. Íslenskir embættismenn mundu ekki eftir jafnmiklum fjölda af erlendum blaðamönnum í opinberri heimsókn til Íslands. Ekki dugði minna en ein rúta sem tekin var á leigu til að flytja indverska fjölmiðlamenn á milli staða. Opinberri heimsókn Indlandsforseta lýkur í dag og ráðgert að hann fari úr landi stuttu fyrir hádegi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira