Óttast um líf sitt vegna Rítu 22. september 2005 00:01 Aron Pálmi Ágústson, sem búsettur er í Beaumont í Texas, óttast um líf sitt þar sem hann fær ekki að yfirgefa heimabæ sinn þrátt fyrir yfirvofandi fellibyl. Hann er hræddur um að ef hann fái leyfi til að fara þá verði það orðið of seint. Aron Pálmi, sem hefur sætt refsivist í Bandaríkjunum í átta ár, býr í bænum Beaumont sem er rétt við ríkjamörk Texas og Louisiana. Þar sem hann er á skilorði fær hann ekki að yfirgefa bæinn þrátt fyrir að yfirvöld bæjarins hafi hvatt alla íbúa til að yfirgefa svæðið. Hann fær þær upplýsingar að hann fái í fyrsta lagi að fara þegar neyðarástandi hafi verið lýst yfir. Aron Pálmi er orðinn virkilega hræddur en síðustu fréttir benda til þes að fellibylurinn muni fara mun nær hans svæði en upphaflega var haldið. Aron Pálmi talaði síðast við skilorðaorðsfulltrúa sinn í gærkvöldi og fékk þá ekki leyfi til að fara. Bæði foreldrar hans og nágrannar hafa yfirgefið svæðið og Aron óttast að tækifæri hans til að yfirgefa svæðið sé glatað. Aron Pálmi segist enn fremur reyna að gera hvað sem hann geti til þess að komast burtu og m.a. hafa samband við íslenska sendirráðið í Washington. Hann er þó að verða úrkula vonar. Aron skrifaði stuðningsmannahópi sínum bréf í gær þar sem hann lýsti yfir áhyggjum sínum að gangi mála. Garðar Sverrisson í stuðningsmannahópi finnst málið allt með ólíkindum. Hann segir að jafnvel þótt þarna væri um að ræða harðsvíraðan glæpamann, sem sé ekki tilfellið, þá myndu að minnsta kosti Íslendingar leyfa slíkum manni að fara. Garðar segir að ekki einu sinni foreldrar hans fái að fara inn í borgina til að sækja hann, fái hann leyfi til að fara, þannig að afstaðan sé eins grimm og kuldaleg og hugsast geti. Garðar segir að íslensk stjórnvöld viti af þessu. Þau hafi vitað af þessu máli öllu síðan 1997 eða 1998 en ekkert aðhafst með þeirri afsökun að þetta heyri undir Texasríkis. Það sé ekki lengur nein afsökun í þessu máli. Þarna sé íslenskur ríkisborgari í nauðum og íslenska sendiráðið í Washington viti af því ásamt utanríkisráðherra og ráðuneyti hans. Verði ekkert gert og komi eitthvað fyrir sé ábyrgðin algjörlega þeirra. Ekki náðist í neinn hjá utanríkisráðuneytinu vegna málsins fyrir hádegi. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Erlent Fleiri fréttir Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Sjá meira
Aron Pálmi Ágústson, sem búsettur er í Beaumont í Texas, óttast um líf sitt þar sem hann fær ekki að yfirgefa heimabæ sinn þrátt fyrir yfirvofandi fellibyl. Hann er hræddur um að ef hann fái leyfi til að fara þá verði það orðið of seint. Aron Pálmi, sem hefur sætt refsivist í Bandaríkjunum í átta ár, býr í bænum Beaumont sem er rétt við ríkjamörk Texas og Louisiana. Þar sem hann er á skilorði fær hann ekki að yfirgefa bæinn þrátt fyrir að yfirvöld bæjarins hafi hvatt alla íbúa til að yfirgefa svæðið. Hann fær þær upplýsingar að hann fái í fyrsta lagi að fara þegar neyðarástandi hafi verið lýst yfir. Aron Pálmi er orðinn virkilega hræddur en síðustu fréttir benda til þes að fellibylurinn muni fara mun nær hans svæði en upphaflega var haldið. Aron Pálmi talaði síðast við skilorðaorðsfulltrúa sinn í gærkvöldi og fékk þá ekki leyfi til að fara. Bæði foreldrar hans og nágrannar hafa yfirgefið svæðið og Aron óttast að tækifæri hans til að yfirgefa svæðið sé glatað. Aron Pálmi segist enn fremur reyna að gera hvað sem hann geti til þess að komast burtu og m.a. hafa samband við íslenska sendirráðið í Washington. Hann er þó að verða úrkula vonar. Aron skrifaði stuðningsmannahópi sínum bréf í gær þar sem hann lýsti yfir áhyggjum sínum að gangi mála. Garðar Sverrisson í stuðningsmannahópi finnst málið allt með ólíkindum. Hann segir að jafnvel þótt þarna væri um að ræða harðsvíraðan glæpamann, sem sé ekki tilfellið, þá myndu að minnsta kosti Íslendingar leyfa slíkum manni að fara. Garðar segir að ekki einu sinni foreldrar hans fái að fara inn í borgina til að sækja hann, fái hann leyfi til að fara, þannig að afstaðan sé eins grimm og kuldaleg og hugsast geti. Garðar segir að íslensk stjórnvöld viti af þessu. Þau hafi vitað af þessu máli öllu síðan 1997 eða 1998 en ekkert aðhafst með þeirri afsökun að þetta heyri undir Texasríkis. Það sé ekki lengur nein afsökun í þessu máli. Þarna sé íslenskur ríkisborgari í nauðum og íslenska sendiráðið í Washington viti af því ásamt utanríkisráðherra og ráðuneyti hans. Verði ekkert gert og komi eitthvað fyrir sé ábyrgðin algjörlega þeirra. Ekki náðist í neinn hjá utanríkisráðuneytinu vegna málsins fyrir hádegi.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Erlent Fleiri fréttir Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Sjá meira