Loks vann New Orleans á heimavelli 22. mars 2006 14:08 Allt er þá þrennt er. New Orleans náði loks að vinna á gamla heimavellinum í þriðju tilraun, en liðið hefur sem kunnugt er spilað flesta leiki sína í Oklahoma City í vetur eftir að fellibylurinn Katrín reið yfir New Orleans NordicPhotos/GettyImages New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti