Áfrýjað í Baugsmálinu 22. mars 2006 15:52 Sækjandi og verjandi í Baugsmálinu. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku. Hann áfrýjar sýknun í sex af átta ákæruliðum. Þetta tilkynnti hann sakborningum í dag að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Jóhannesi Jónssyni í Bónus. Í yfirlýsingu Jóhannesar segir að áfrýjunin snúi að fjórum ákæruliðum vegna skýringa með ársreikningi Baugs og tveimur ákæruliðum vegna innflutnings á bifreiðum frá Bandaríkjunum. Þeim liðum ákærunnar sem sneru að Jóhannesi er ekki áfrýjað. Jóhannes segir ennfremur að hann hafi beðið lögfræðing sinn um að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóhannesar H. B. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, og Haralds Johannessens ríkislögreglustjóra. "Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins." Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku. Hann áfrýjar sýknun í sex af átta ákæruliðum. Þetta tilkynnti hann sakborningum í dag að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Jóhannesi Jónssyni í Bónus. Í yfirlýsingu Jóhannesar segir að áfrýjunin snúi að fjórum ákæruliðum vegna skýringa með ársreikningi Baugs og tveimur ákæruliðum vegna innflutnings á bifreiðum frá Bandaríkjunum. Þeim liðum ákærunnar sem sneru að Jóhannesi er ekki áfrýjað. Jóhannes segir ennfremur að hann hafi beðið lögfræðing sinn um að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóhannesar H. B. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, og Haralds Johannessens ríkislögreglustjóra. "Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira