Ísland síðast á svið 23. mars 2006 07:15 Helena Paparizou sigraði keppnina í fyrra með laginu My Number One. Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. Samkvæmt kenningum Eurovision sérfræðinga kemur það Íslandi til góða að vera aftarlega í röðinni en gæti líka orðið okkar versti óvinur. Allra síst þykir að vera fremstur í röðinni því áhorfendur eru oft að koma sér fyrir á meðan fyrstu lögin renna í gegn. Það telsts kostur að vera um miðbik keppninnar enda sitja margir þá sem fastast en einhverjir hljóta að vera orðnir þreyttir þegar 22 misgóð dægurlög hafa hljómað í eyrunum og þess vegna gæti það reynst okkur dýrkeypt að syngja síðust en á móti kemur að flestir vilja eflaust sjá fyrsta og síðasta lagið.Fjölmörg austantjaldslönd taka þátt í keppninni en ófáir hafa haldið því fram að með tilkomu þeirra sé nánast ógjörningu að komast uppúr undanriðlinum. Armenia, Búlgaría, Slóvenía, Makedónía, Pólland, Rússland, Litháen, Eistland og Bosnía og Hersegóvína eru öll lönd sem koma frá þessu svæði en sleggjuómar eru þó aldrei líklegir til vinsælda. Armenía hefur leikinn en það er Andre sem stígur fyrstur á sviði. Á undan okkur er Bosnía og Hersegóvína en það er hjartaknúsarinn Hari Mata Hari sem syngur um Nightingale frá Sarajevo. Ein breyting verður í útsendingu RÚV frá því í fyrra en tilkynnt hefur verið að Sigmar Guðmundsson, Gettu Betur - spyrill, leysir Gísla Martein af hólmi en hann hefur lýst keppninni undanfarin ár með miklum tilþrifum. Menning Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. Samkvæmt kenningum Eurovision sérfræðinga kemur það Íslandi til góða að vera aftarlega í röðinni en gæti líka orðið okkar versti óvinur. Allra síst þykir að vera fremstur í röðinni því áhorfendur eru oft að koma sér fyrir á meðan fyrstu lögin renna í gegn. Það telsts kostur að vera um miðbik keppninnar enda sitja margir þá sem fastast en einhverjir hljóta að vera orðnir þreyttir þegar 22 misgóð dægurlög hafa hljómað í eyrunum og þess vegna gæti það reynst okkur dýrkeypt að syngja síðust en á móti kemur að flestir vilja eflaust sjá fyrsta og síðasta lagið.Fjölmörg austantjaldslönd taka þátt í keppninni en ófáir hafa haldið því fram að með tilkomu þeirra sé nánast ógjörningu að komast uppúr undanriðlinum. Armenia, Búlgaría, Slóvenía, Makedónía, Pólland, Rússland, Litháen, Eistland og Bosnía og Hersegóvína eru öll lönd sem koma frá þessu svæði en sleggjuómar eru þó aldrei líklegir til vinsælda. Armenía hefur leikinn en það er Andre sem stígur fyrstur á sviði. Á undan okkur er Bosnía og Hersegóvína en það er hjartaknúsarinn Hari Mata Hari sem syngur um Nightingale frá Sarajevo. Ein breyting verður í útsendingu RÚV frá því í fyrra en tilkynnt hefur verið að Sigmar Guðmundsson, Gettu Betur - spyrill, leysir Gísla Martein af hólmi en hann hefur lýst keppninni undanfarin ár með miklum tilþrifum.
Menning Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira