Glitnir í A-flokk allra lánshæfisfyrirtækjanna 29. mars 2006 00:01 Glitnir hefur fengið lánshæfismat hjá Standard & Poors; hlaut langtímaeinkunnina A- og metur matsfyrirtækið horfur í rekstri stöðugar. Skammtímaeinkunnin er A-2. Glitnir, sem hlaut staðfestingu á nýju nafni sínu á hluthafafundi í gær, er fyrsti bankinn sem S&P metur til einkunnar. Einkunn Glitnis er hlutfallslega í samræmi við mat annarra matsfyrirtækja á bankanum sett í samhengi við einkunnir annarra banka á Norðurlöndum. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, segir einkunnina mikla viðurkenningu á viðskiptamódeli, stefnu, áhættustýringu og eignasafni bankans. Þetta þýðir að aðgangur okkar að fjárfestamörkuðum stórbatnar. Sérstaklega á mörkuðum þar sem Standard og Poors eru sterkir svo sem í Ástralíu og í Bandaríkjunum sem er að verða okkar mikilvægasti markaður í dag. Greiningardeildir erlendra banka hafa haldið því fram að ef S&P gæfi íslensku bönkunum einkunn myndi hún verða BBB. Greinandi Merrill Lynch hélt þessu meðal annars fram og fleiri fylgdu í kjölfarið. Bjarni segir þessa einkunnagjöf snúa við þeirri neikvæðu umræðu sem verið hafi að undanförnu um íslensku bankana og efnahagskerfið. Þetta lánshæfismat er mun betra en til að mynda Merrill Lynch bjóst við í sinni skýrslu. Afleiðingin er sú að þeir sem voru að taka skortstöðu í skuldabréfum Glitnis eru í óða önn að loka þeim og álagið á skuldabréf bankans á eftirmarkaði hríðlækkar. Einkunn Glitnis hjá Standard & Poors ryður brautina fyrir kjör annarra banka á fjármálamörkuðum. Með einkunninni hafa verið hraktar fullyrðingar um að það matsfyrirtæki sem eitt hafði ekki gefið Glitni einkunn myndi gefa bankanum verulega lægri einkunn en Moodys og Fitch. Innlent Viðskipti Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Glitnir hefur fengið lánshæfismat hjá Standard & Poors; hlaut langtímaeinkunnina A- og metur matsfyrirtækið horfur í rekstri stöðugar. Skammtímaeinkunnin er A-2. Glitnir, sem hlaut staðfestingu á nýju nafni sínu á hluthafafundi í gær, er fyrsti bankinn sem S&P metur til einkunnar. Einkunn Glitnis er hlutfallslega í samræmi við mat annarra matsfyrirtækja á bankanum sett í samhengi við einkunnir annarra banka á Norðurlöndum. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, segir einkunnina mikla viðurkenningu á viðskiptamódeli, stefnu, áhættustýringu og eignasafni bankans. Þetta þýðir að aðgangur okkar að fjárfestamörkuðum stórbatnar. Sérstaklega á mörkuðum þar sem Standard og Poors eru sterkir svo sem í Ástralíu og í Bandaríkjunum sem er að verða okkar mikilvægasti markaður í dag. Greiningardeildir erlendra banka hafa haldið því fram að ef S&P gæfi íslensku bönkunum einkunn myndi hún verða BBB. Greinandi Merrill Lynch hélt þessu meðal annars fram og fleiri fylgdu í kjölfarið. Bjarni segir þessa einkunnagjöf snúa við þeirri neikvæðu umræðu sem verið hafi að undanförnu um íslensku bankana og efnahagskerfið. Þetta lánshæfismat er mun betra en til að mynda Merrill Lynch bjóst við í sinni skýrslu. Afleiðingin er sú að þeir sem voru að taka skortstöðu í skuldabréfum Glitnis eru í óða önn að loka þeim og álagið á skuldabréf bankans á eftirmarkaði hríðlækkar. Einkunn Glitnis hjá Standard & Poors ryður brautina fyrir kjör annarra banka á fjármálamörkuðum. Með einkunninni hafa verið hraktar fullyrðingar um að það matsfyrirtæki sem eitt hafði ekki gefið Glitni einkunn myndi gefa bankanum verulega lægri einkunn en Moodys og Fitch.
Innlent Viðskipti Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira