Einstakir tónleikar 29. nóvember 2006 16:45 Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu. Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Stebbi og Eyvi eru að kynna plötuna Nokkrar notalegar ábreiður sem hefur m.a. að geyma lögin Góða ferð, Pínulítið lengur og nýja útgáfa lagsins Draumur um Nínu, sem markaði upphaf samstarfs þeirra. Þeim til fulltingis á tónleikunum verður fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar. Að sögn Stefáns stóð upphaflega til að halda eina tónleika en vegna mikillar eftirpurnar var ákveðið að bæta öðrum við. „Við munum spila lögin á nýju plötunni í bland við efni sem hefur fylgt okkur í gegnum árin,“ segir Stefán og útilokar ekki að leynigestur eða -gestir muni stíga á stokk. „Þetta verður alveg einstakt. Það er ekki oft sem við gerum eitthvað þessu líkt saman.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og hinir síðari 22.00. Miðasala fer fram á midi.is og á borgarleikhus.is og á midi.is. Þeir sem vilja kynnast lögum plötunnar geta kíkt á slóðina www.ftt.is/stebbiogeyfi. Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Stebbi og Eyvi eru að kynna plötuna Nokkrar notalegar ábreiður sem hefur m.a. að geyma lögin Góða ferð, Pínulítið lengur og nýja útgáfa lagsins Draumur um Nínu, sem markaði upphaf samstarfs þeirra. Þeim til fulltingis á tónleikunum verður fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar. Að sögn Stefáns stóð upphaflega til að halda eina tónleika en vegna mikillar eftirpurnar var ákveðið að bæta öðrum við. „Við munum spila lögin á nýju plötunni í bland við efni sem hefur fylgt okkur í gegnum árin,“ segir Stefán og útilokar ekki að leynigestur eða -gestir muni stíga á stokk. „Þetta verður alveg einstakt. Það er ekki oft sem við gerum eitthvað þessu líkt saman.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og hinir síðari 22.00. Miðasala fer fram á midi.is og á borgarleikhus.is og á midi.is. Þeir sem vilja kynnast lögum plötunnar geta kíkt á slóðina www.ftt.is/stebbiogeyfi.
Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira