EADS kærir dagblaðið Le Monde 29. júní 2006 14:03 Líkan af A380 risaþotu frá Airbus. Mynd/AFP EADS, móðurfélag evrópsku flugvélasmiðjanna Airbus, hefur lagt fram kvörtun vegna leka á upplýsingum til franska dagblaðsins Le Monde þess efnis að stjórn EADS hafi verið kunnugt um tafir á framleiðslu Airbus A380 risaþota mánuði áður en tafirnar voru formlega tilkynntar. Að sögn EADS er hafin rannsókn á því hvernig upplýsingarnar láku til dagblaðsins. Í kvörtuninni koma m.a. fram ásakanir um þjófnað á skjölum úr eigu félagsins og birting á viðkvæmum upplýsingum. EADS og flugvélasmiðjan Airbus hefur verið undir miklum þrýstingi vegna endurtekinna tafa á framleiðslu flugvélanna en nokkrir stórir viðskiptavinir, sem höfðu pantað risaþotur hjá fyrirtækinu, hafa snúið sér annað. Auk þess hefur Noel Forgeard, yfirforstjóri samstæðunnar, verið sakaður um innherjasvik vegna sölu á bréfum sínum í fyrirtækinu skömmu áður en greint var frá fyrstu töfum á framleiðslu A380 risaþotanna í mars hafa hluthafar þrýst á um að honum verði sagt upp störfum. Airbus hefur orðið af gríðarlegum tekjum vegna tafa á framleiðslu A380 risaþotunum og hefur gengi hlutabréfa í fyrirtækinu fallið um 26 prósent frá miðjum mánuðinum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
EADS, móðurfélag evrópsku flugvélasmiðjanna Airbus, hefur lagt fram kvörtun vegna leka á upplýsingum til franska dagblaðsins Le Monde þess efnis að stjórn EADS hafi verið kunnugt um tafir á framleiðslu Airbus A380 risaþota mánuði áður en tafirnar voru formlega tilkynntar. Að sögn EADS er hafin rannsókn á því hvernig upplýsingarnar láku til dagblaðsins. Í kvörtuninni koma m.a. fram ásakanir um þjófnað á skjölum úr eigu félagsins og birting á viðkvæmum upplýsingum. EADS og flugvélasmiðjan Airbus hefur verið undir miklum þrýstingi vegna endurtekinna tafa á framleiðslu flugvélanna en nokkrir stórir viðskiptavinir, sem höfðu pantað risaþotur hjá fyrirtækinu, hafa snúið sér annað. Auk þess hefur Noel Forgeard, yfirforstjóri samstæðunnar, verið sakaður um innherjasvik vegna sölu á bréfum sínum í fyrirtækinu skömmu áður en greint var frá fyrstu töfum á framleiðslu A380 risaþotanna í mars hafa hluthafar þrýst á um að honum verði sagt upp störfum. Airbus hefur orðið af gríðarlegum tekjum vegna tafa á framleiðslu A380 risaþotunum og hefur gengi hlutabréfa í fyrirtækinu fallið um 26 prósent frá miðjum mánuðinum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira