Innlent

Samstök atvinnulífsins og ASÍ hafa komist að samkomulagi

Samtök atvinnulífsins og ASÍ hafa komist að samkomulagi um tillögur til stjórnvalda um styrkingu vinnumarkaðarins, þá fyrst og fremst í tengslum við erlend þjónustufyrirtæki og starfsfólk. Frá þessu greindi Halldór Grönvold nú um hádegi en samkomulagið verður tilkynnt stjórnvöldum um klukkan þrjú í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×