Við þorum ekki að lofa neinu 1. júní 2006 00:01 Bygging nýja Wembley gengur hægt. nordicphotos/AFp Yfirmenn á Wembley þora ekki að lofa því að nýji leikvangurinn verði orðinn fullbúinn fyrir úrslitaleik FA bikarsins í Englandi 2007. Upphaflega átti að vera hægt að leika á vellinum þegar úrslitaleikur keppninnar milli West Ham og Liverpool fór fram fyrir stuttu síðan. „Við viljum ekki tilgreina neinn sérstakan dag eins og staðan er núna. Við þurfum ekkert að drífa okkur þar sem bikarúrslitaleikirnir hafa átt mjög gott heimili í Cardiff meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Það sem er mikilvægast er að völlurinn verði eins góður og hægt er fyrir þennan pening,“ sagði Michael Cunnah sem er yfir framkvæmdunum. Það sem hefur meðal annars tafið framkvæmdir er að skipt hefur verið um aðferðir og tæki við bygginguna sem er í höndum ástralska verktakafyrirtækisins Multiplex. Vegna þess að byggingin er svona á eftir áætlun hefur þurft að fresta mörgum viðburðum sem fyrirhugað var að hada á leikvangnum, þar á meðal landsleikjum hjá enska landsliðinu og tónleikum með Rolling Stones og Robbie Williams. Einnig kom upp hneykslismál varðandi byggingu vallarins þegar upp komst um fjölmarga aðila sem voru að vinna við byggingu hans sem veðjuðu um að hann yrði ekki tilbúinn á áætluðum tíma. Vonast er til að leikvangurinn muni opna í janúar eða febrúar á næsta ári en verktakafyrirtækið vill engu lofa. Fullkláraður mun völlurinn taka 90 þúsund manns í sæti og verður hann mjög nútímalegur og útbúinn allskonar þjónustu fyrir áhorfendur sem heimsækja völlinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Yfirmenn á Wembley þora ekki að lofa því að nýji leikvangurinn verði orðinn fullbúinn fyrir úrslitaleik FA bikarsins í Englandi 2007. Upphaflega átti að vera hægt að leika á vellinum þegar úrslitaleikur keppninnar milli West Ham og Liverpool fór fram fyrir stuttu síðan. „Við viljum ekki tilgreina neinn sérstakan dag eins og staðan er núna. Við þurfum ekkert að drífa okkur þar sem bikarúrslitaleikirnir hafa átt mjög gott heimili í Cardiff meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Það sem er mikilvægast er að völlurinn verði eins góður og hægt er fyrir þennan pening,“ sagði Michael Cunnah sem er yfir framkvæmdunum. Það sem hefur meðal annars tafið framkvæmdir er að skipt hefur verið um aðferðir og tæki við bygginguna sem er í höndum ástralska verktakafyrirtækisins Multiplex. Vegna þess að byggingin er svona á eftir áætlun hefur þurft að fresta mörgum viðburðum sem fyrirhugað var að hada á leikvangnum, þar á meðal landsleikjum hjá enska landsliðinu og tónleikum með Rolling Stones og Robbie Williams. Einnig kom upp hneykslismál varðandi byggingu vallarins þegar upp komst um fjölmarga aðila sem voru að vinna við byggingu hans sem veðjuðu um að hann yrði ekki tilbúinn á áætluðum tíma. Vonast er til að leikvangurinn muni opna í janúar eða febrúar á næsta ári en verktakafyrirtækið vill engu lofa. Fullkláraður mun völlurinn taka 90 þúsund manns í sæti og verður hann mjög nútímalegur og útbúinn allskonar þjónustu fyrir áhorfendur sem heimsækja völlinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira