Innlent

Forsætisráðherra þingar með ASÍ

Ríkisstjórn Íslands.
Ríkisstjórn Íslands. Mynd/Valli

Geir H Haarde forsætisráðherra hefur boðað forystu Alþýðusambands Íslands til fundar í Ráðherrabústaðnum klukkan hálf fjögur. Þar mun forsætisráðherra kynna forystumönnum ASÍ hugmyndir ríkisstjórnarinnar um aðkomu hennar að endurnýjun kjarasamninga.

Alþýðusambandið hefur krafist breytinga á skattkerfinu og að lífeyrismál æðstu embættismanna verði færð til sama horfs og almennt gerist á vinnumarkaðnum. með ráðherrum í ríkisstjórninni í morgun.

NFS sendir beint frá Ráðherrabústaðnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×