Mæðraeftirlit endurskipulagt vegna flutninga í Mjódd 22. júní 2006 14:50 Endurskipuleggja þarf mæðraeftirlit á höfuðborgarsvæðinu vegna flutnings á Miðstöð mæðraverndar frá Barnónsstíg og upp í Mjódd, segir sviðsstjóri lækninga á kvennasviði Landspítalans. Hann tekur undir kröfur starfsmanna Heilsverndarstöðvarinnar á Barónsstíg um að ríkið reyni að eignast húsið aftur. Eins og greint hefur verið frá í fréttum stendur til að flytja starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg upp í Mjódd þar sem búið er að selja húsið. Þessu hafa starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar mótmælt og benda á að húsnæðið í Mjóddinni standist ekki faglegar kröfur. Í Heilsuverndastöðinni hefur meðal annars verið að finna heilsuvernd barna, stjórnsýslu heilsugæslunnar auk Miðstöðvar mæðraverndar. Þar koma konur í eftirlit á meðgöngu og að sögn Reynis Tómasar Geirssonar, sviðsstjóra lækninga á kvennadeild, fer eftirlit með 60-70 prósentum þungaðra kvenna þar. Um helmingur þeirra þrjátíu prósenta sem eftir séu þurfi hins vegar einnig að vera undir eftirliti sérfræðinga á Landspítalanum og því hafi nálægðin við Heilsuverndarstöðina verið mikill kostur. Nú verði hins vegar breyting á og skipuleggja þurfi mæðraeftirlitið með öðrum hætti og koma þurfi upp móttöku í þrengslunum á kvennadeild til að taka á móti 800 konum á ári. Starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar hafa lagt til að ríkið reyni að eignast húsið aftur en nýr eigandi hefur nýverið auglýst það til sölu eða leigu. Undir þá kröfu tekur Reynir Tómas og segir söluna pólitísk mistök. Heilsuverndarstöðin hafi verið byggð fyrir heilsugæslu og hvert mannsbarn þekki það. Ef hægt sé að hætta við söluna sé hann fylgjandi því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Endurskipuleggja þarf mæðraeftirlit á höfuðborgarsvæðinu vegna flutnings á Miðstöð mæðraverndar frá Barnónsstíg og upp í Mjódd, segir sviðsstjóri lækninga á kvennasviði Landspítalans. Hann tekur undir kröfur starfsmanna Heilsverndarstöðvarinnar á Barónsstíg um að ríkið reyni að eignast húsið aftur. Eins og greint hefur verið frá í fréttum stendur til að flytja starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg upp í Mjódd þar sem búið er að selja húsið. Þessu hafa starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar mótmælt og benda á að húsnæðið í Mjóddinni standist ekki faglegar kröfur. Í Heilsuverndastöðinni hefur meðal annars verið að finna heilsuvernd barna, stjórnsýslu heilsugæslunnar auk Miðstöðvar mæðraverndar. Þar koma konur í eftirlit á meðgöngu og að sögn Reynis Tómasar Geirssonar, sviðsstjóra lækninga á kvennadeild, fer eftirlit með 60-70 prósentum þungaðra kvenna þar. Um helmingur þeirra þrjátíu prósenta sem eftir séu þurfi hins vegar einnig að vera undir eftirliti sérfræðinga á Landspítalanum og því hafi nálægðin við Heilsuverndarstöðina verið mikill kostur. Nú verði hins vegar breyting á og skipuleggja þurfi mæðraeftirlitið með öðrum hætti og koma þurfi upp móttöku í þrengslunum á kvennadeild til að taka á móti 800 konum á ári. Starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar hafa lagt til að ríkið reyni að eignast húsið aftur en nýr eigandi hefur nýverið auglýst það til sölu eða leigu. Undir þá kröfu tekur Reynir Tómas og segir söluna pólitísk mistök. Heilsuverndarstöðin hafi verið byggð fyrir heilsugæslu og hvert mannsbarn þekki það. Ef hægt sé að hætta við söluna sé hann fylgjandi því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira