Vörugjöldin eru úrelt 14. október 2006 18:30 Samtök atvinnulífsins vilja fara aðrar leiðir en ríkisstjórnin ætlar til að lækka verð á matvælum og segja verðlag á Íslandi geta orðið svipað og í Finnlandi og Svíþjóð með því að afnema vörugjöld og lækka tolla. Samtökin segja ekki þurfa lækkun virðisaukaskatts til að ná fram lægra vöruverði. Samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar verða vörugjöld af matvælum lögð niður nema af sætindum, virðisaukaskattur lækkaður í 7% og tollur af innfluttu kjöti lækkaður um allt að 40%. En ef markmið stjórnvalda um 16 prósenta lækkun á að nást þarf tollurinn á vinsælasta kjötinu, kjúklingi og svínakjöti, að lækka um 40% að mati Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir stöðuna þannig að tollar á kjöt og landbúnaðarvörur séu svo háir að það sé ígildi innflutningsbanns. Meðaltollur á kjöt á síðasta ári hafi verið 150% og lækkun niðrí 90% myndi ekki skipta sköpum á innflutningi.Tollalækkunin myndi þá veita innlendu framleiðslunni samkeppni frekar en að innflutningur myndi aukast.Segja má að gagnrýni Samtaka atvinnulífsins sé tvíþætt. Annars vegar hefðu þau viljað sjá afnám vörugjaldanna til að losna við skrifræðið sem fylgi því úrelta skattkerfi.Hins vegar telja þau að aðrar leiðir hefðu verið ódýrari í framkvæmd og skilað sama matarverði og í Finnlandi og Svíþjóð. Lækkun virðisaukaskatts er kostnaðarsöm leið, segir Hannes, og hann hefði viljað sjá umræðu um að leggja niður vörugjaldskerfið eins og það leggur sig, en um það bil allt sem prýðir híbýli okkar er skattlagt með 15-25% vörugjöldum, alltfrá málningu til innréttinga. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Samtök atvinnulífsins vilja fara aðrar leiðir en ríkisstjórnin ætlar til að lækka verð á matvælum og segja verðlag á Íslandi geta orðið svipað og í Finnlandi og Svíþjóð með því að afnema vörugjöld og lækka tolla. Samtökin segja ekki þurfa lækkun virðisaukaskatts til að ná fram lægra vöruverði. Samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar verða vörugjöld af matvælum lögð niður nema af sætindum, virðisaukaskattur lækkaður í 7% og tollur af innfluttu kjöti lækkaður um allt að 40%. En ef markmið stjórnvalda um 16 prósenta lækkun á að nást þarf tollurinn á vinsælasta kjötinu, kjúklingi og svínakjöti, að lækka um 40% að mati Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir stöðuna þannig að tollar á kjöt og landbúnaðarvörur séu svo háir að það sé ígildi innflutningsbanns. Meðaltollur á kjöt á síðasta ári hafi verið 150% og lækkun niðrí 90% myndi ekki skipta sköpum á innflutningi.Tollalækkunin myndi þá veita innlendu framleiðslunni samkeppni frekar en að innflutningur myndi aukast.Segja má að gagnrýni Samtaka atvinnulífsins sé tvíþætt. Annars vegar hefðu þau viljað sjá afnám vörugjaldanna til að losna við skrifræðið sem fylgi því úrelta skattkerfi.Hins vegar telja þau að aðrar leiðir hefðu verið ódýrari í framkvæmd og skilað sama matarverði og í Finnlandi og Svíþjóð. Lækkun virðisaukaskatts er kostnaðarsöm leið, segir Hannes, og hann hefði viljað sjá umræðu um að leggja niður vörugjaldskerfið eins og það leggur sig, en um það bil allt sem prýðir híbýli okkar er skattlagt með 15-25% vörugjöldum, alltfrá málningu til innréttinga.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira