Ný vegabréf á örfáum dögum 24. júlí 2006 05:30 Nýju vegabréfin Mikið hefur verið um breytingar í afgreiðslu vegabréfa síðustu mánuði, fyrst með rafrænu vegabréfunum og nú með styttingu biðtíma. MYND/Stefán Vegabréf Innan nokkurra vikna verða kynntar breyttar reglur um biðtíma vegna nýrra vegabréfa. Nú er gert ráð fyrir að biðtíminn sé tíu virkir dagar, en í kjölfar breytinganna gæti hann styst niður í örfáa daga. „Við stefnum að því að stytta biðtímann talsvert, þegar við erum búnir að vinna úr byrjunarvandamálum á nýju rafrænu vegabréfunum með örflögunum,“ segir Jóhann Jóhannsson hjá Þjóðskrá. Í nýju rafrænu vegabréfunum eru margar nýjungar og stefnt er að því að skrá á þau fingraför, en það mun þó ekki gerast fyrr en eftir þrjú ár. Þjóðskrá tók við málum vegabréfa í vor þegar hún var færð undir dómsmálaráðuneytið. Engin innköllun er á vegabréfunum vegna breytinganna yfir í rafrænu vegabréfin. „Það eina er að ef fólk vill fara án áritunar til Bandaríkjanna þarf vegabréf að vera gefið út eftir 1. júní 1999,“ segir Jóhann. Að öðru leyti gilda öll eldri vegabréf, eftir því sem gildistími segir til um. „Við erum bjartsýnir á að geta stytt biðtímann verulega mikið, niður í örfáa daga, en ég get ekkert sagt nánar um það að svo stöddu,“ segir Jóhann. Áfram verður boðið upp á flýtimeðferð á afgreiðslu vegabréfa gegn aukagreiðslu. - sgj Innlent Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira
Vegabréf Innan nokkurra vikna verða kynntar breyttar reglur um biðtíma vegna nýrra vegabréfa. Nú er gert ráð fyrir að biðtíminn sé tíu virkir dagar, en í kjölfar breytinganna gæti hann styst niður í örfáa daga. „Við stefnum að því að stytta biðtímann talsvert, þegar við erum búnir að vinna úr byrjunarvandamálum á nýju rafrænu vegabréfunum með örflögunum,“ segir Jóhann Jóhannsson hjá Þjóðskrá. Í nýju rafrænu vegabréfunum eru margar nýjungar og stefnt er að því að skrá á þau fingraför, en það mun þó ekki gerast fyrr en eftir þrjú ár. Þjóðskrá tók við málum vegabréfa í vor þegar hún var færð undir dómsmálaráðuneytið. Engin innköllun er á vegabréfunum vegna breytinganna yfir í rafrænu vegabréfin. „Það eina er að ef fólk vill fara án áritunar til Bandaríkjanna þarf vegabréf að vera gefið út eftir 1. júní 1999,“ segir Jóhann. Að öðru leyti gilda öll eldri vegabréf, eftir því sem gildistími segir til um. „Við erum bjartsýnir á að geta stytt biðtímann verulega mikið, niður í örfáa daga, en ég get ekkert sagt nánar um það að svo stöddu,“ segir Jóhann. Áfram verður boðið upp á flýtimeðferð á afgreiðslu vegabréfa gegn aukagreiðslu. - sgj
Innlent Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira