Innlent

Sykurmolarnir og Jackson Five

Sykurmolarnir hafa nú boðað kombakk 17. nóvember. Molarnir spiluðu síðast fyrir fjórtán árum í Tunglinu en lognuðust svo út af. Skömmu síðar varð Björk stærsta stjarna Íslandssögunnar. Jackson Five lognaðist út af á fyrri hluta níunda áratugarins en kom saman aftur árið 1989 og gerði síðustu plötuna sína. Hún fékk litla athygli enda skyggðu ofurvinsældir Michaels á allt.

Eins og dæmin sanna hætta hljómsveitir aldrei því alltaf má kýla á kommbakk. Þó má telja vonlítið að Bítlarnir og ABBA komi saman aftur, en Dátar eru ólíklegasta íslenska sveitin til að eiga kombakk, enda aðeins einn meðlimur á lífi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×