Pendúlhreyfing tók stjórnina af ökumanni 20. september 2006 14:00 MYND/Róbert Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira