Fasteignaverðið hæst í Lundúnum 1. september 2006 13:26 þinghúsið í london Verð á íbúðum í fínni hverfum Lundúna í Bretlandi er það hæsta í heimi. Markaðurinn/ Getty Images Íbúðarhúsnæði í dýrari hverfum Lundúna í Bretlandi er það dýrasta í heimi. Þetta er í fyrsta sinn sem Lundúnir komast upp á þennan stall en New York í Bandaríkjunum hefur fram til þessa skartað dýrasta íbúðaverðinu. Veiking bandaríkjadals gagnvart breska pundinu á síðastliðnum þremur árum á stóran hlut að máli. Verð á dýrum fasteignum í fínni hverfum Lundúna á borð við Chelseahverfið og Notting Hill kostar að meðaltali um eina milljón punda eða tæpar 132 milljónir íslenskra króna. Víst þykir að fermetraverðið er fjarri því sem hér þekkist en fermetrinn í flottari hverfum Lundúna nemur rúmri einni milljón króna. Sambærilegar fasteignir við Madisontorg og Central Park í New York kosta öllu minna. Í könnun fasteigna- og fjárfestingarfélagsins CB Richard Ellis Hamptons International á fasteignaverðinu í Bretlandi kemur fram að um 40 prósent fasteignakaupenda eru af erlendu bergi brotnir. Fasteignaverð hefur hækkað talsvert í Bretlandi líkt og annars staðar í Evrópu en íbúðaverð í miðborg Lundúna hefur hækkað um allt að 21 prósent það sem af er ári og eru líkur á frekari hækkunum. Fasteignir í stórborgum Asíu eru í næstu sætum á eftir Lundúnum og New York. Tókýó er í þriðja sæti, Hong Kong í því fjórða en Singapúr í því fimmta. - jab Viðskipti Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Íbúðarhúsnæði í dýrari hverfum Lundúna í Bretlandi er það dýrasta í heimi. Þetta er í fyrsta sinn sem Lundúnir komast upp á þennan stall en New York í Bandaríkjunum hefur fram til þessa skartað dýrasta íbúðaverðinu. Veiking bandaríkjadals gagnvart breska pundinu á síðastliðnum þremur árum á stóran hlut að máli. Verð á dýrum fasteignum í fínni hverfum Lundúna á borð við Chelseahverfið og Notting Hill kostar að meðaltali um eina milljón punda eða tæpar 132 milljónir íslenskra króna. Víst þykir að fermetraverðið er fjarri því sem hér þekkist en fermetrinn í flottari hverfum Lundúna nemur rúmri einni milljón króna. Sambærilegar fasteignir við Madisontorg og Central Park í New York kosta öllu minna. Í könnun fasteigna- og fjárfestingarfélagsins CB Richard Ellis Hamptons International á fasteignaverðinu í Bretlandi kemur fram að um 40 prósent fasteignakaupenda eru af erlendu bergi brotnir. Fasteignaverð hefur hækkað talsvert í Bretlandi líkt og annars staðar í Evrópu en íbúðaverð í miðborg Lundúna hefur hækkað um allt að 21 prósent það sem af er ári og eru líkur á frekari hækkunum. Fasteignir í stórborgum Asíu eru í næstu sætum á eftir Lundúnum og New York. Tókýó er í þriðja sæti, Hong Kong í því fjórða en Singapúr í því fimmta. - jab
Viðskipti Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira