Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Espanyol í Barcelona segir að félagið sé nánast búið að landa sóknarmanninum Walter Pandiani frá Birmingham. Talið er að kaupverðið sé um ein milljón punda, en Pandiani hefur ekki náð sér á strik síðan hann var keyptur til enska liðsins.
Erum að landa Pandiani

Mest lesið






Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði
Fótbolti




„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn