Vettel fljótastur á æfingu í gær 9. september 2006 11:00 Sebastian Vettel. Þessi bráðefnilegi ökumaður náði besta tíma allra á æfingu í gær. Hinn nítján ára gamli Þjóðverji Sebastian Vettel, á BMW, átti besta tíma allra ökumanna á æfingu í gær fyrir fomúlukeppnina á Monza sem fram fer í dag. Michael Schumacher átti næst besta tímann og heimsmeistarinn Fernando Alonso náði einungis áttunda besta tíma í gær, en þessir tveir ökumenn eru í tveimur efstu sætunum í keppni ökumanna. Kimi Raikkonen, sem á sér marga aðdáendur á Íslandi, átti sjötta besta tímann. Tímataka fer fram í dag. Formúla Íþróttir Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Þjóðverji Sebastian Vettel, á BMW, átti besta tíma allra ökumanna á æfingu í gær fyrir fomúlukeppnina á Monza sem fram fer í dag. Michael Schumacher átti næst besta tímann og heimsmeistarinn Fernando Alonso náði einungis áttunda besta tíma í gær, en þessir tveir ökumenn eru í tveimur efstu sætunum í keppni ökumanna. Kimi Raikkonen, sem á sér marga aðdáendur á Íslandi, átti sjötta besta tímann. Tímataka fer fram í dag.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira