Sáttaferli á átakasvæðum 22. september 2006 03:30 Hafnarfjarðarkirkja Ráðstefna um friðarstarf og sáttaferli verður haldin í safnaðarheimilinu Strandbergi í dag. MYND/Stefán Kjalarnessprófastsdæmi og Hafnarfjarðarkirkja standa að ráðstefnu um friðarstarf og sáttaferli í safnaðarheimilinu Strandbergi í dag. Dr. Rodney Petersen, forstöðumaður Guðfræðistofnunarinnar í Boston, og dr. Raymond Helmick S. J., jesúítaprestur og alþjóðlegur sáttasemjari til fjölda ára, hafa þróað og beitt árangursríkum aðferðum til sáttaumleitana á átakasvæðum, meðal annars á Balkanskaga og Norður-Írlandi. Þeir flytja röð fyrirlestra á ráðstefnunni um friðarstarf og sáttaferli í Strandbergi sem hefst klukkan 9.45 með stuttri helgistund í Hafnarfjarðarkirkju en safnaðarheimilið opnar klukkan 9 með léttum morgunverð. Fyrst fer fram kynning á félagslegu sáttaferli en síðan verður fjallað um fjögur lykilhugtök í félagslegu sáttaferli í máli og myndum, erindum og umræðum. Ráðstefnan fer fram á ensku en stuttur útdráttur á íslensku verður fluttur eftir hvern fyrirlestur. Ráðstefnan er öllum þeim opin sem láta sig málefni hennar varða. Í fyrrahaust heimsóttu prófastur og prestar úr Kjalarnessprófastsdæmi Guðfræðistofnunina í Boston og kynntu sér starfsemi hennar. Ráðstefnan í Strandbergi er ávöxtur af góðu samstarfi sem myndast hefur við stofnunina. Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Kjalarnessprófastsdæmi og Hafnarfjarðarkirkja standa að ráðstefnu um friðarstarf og sáttaferli í safnaðarheimilinu Strandbergi í dag. Dr. Rodney Petersen, forstöðumaður Guðfræðistofnunarinnar í Boston, og dr. Raymond Helmick S. J., jesúítaprestur og alþjóðlegur sáttasemjari til fjölda ára, hafa þróað og beitt árangursríkum aðferðum til sáttaumleitana á átakasvæðum, meðal annars á Balkanskaga og Norður-Írlandi. Þeir flytja röð fyrirlestra á ráðstefnunni um friðarstarf og sáttaferli í Strandbergi sem hefst klukkan 9.45 með stuttri helgistund í Hafnarfjarðarkirkju en safnaðarheimilið opnar klukkan 9 með léttum morgunverð. Fyrst fer fram kynning á félagslegu sáttaferli en síðan verður fjallað um fjögur lykilhugtök í félagslegu sáttaferli í máli og myndum, erindum og umræðum. Ráðstefnan fer fram á ensku en stuttur útdráttur á íslensku verður fluttur eftir hvern fyrirlestur. Ráðstefnan er öllum þeim opin sem láta sig málefni hennar varða. Í fyrrahaust heimsóttu prófastur og prestar úr Kjalarnessprófastsdæmi Guðfræðistofnunina í Boston og kynntu sér starfsemi hennar. Ráðstefnan í Strandbergi er ávöxtur af góðu samstarfi sem myndast hefur við stofnunina.
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira