Allt að 28 prósenta hækkun 24. september 2006 05:15 Ferskur fiskur. Mikil verðhækkun hefur átt sér stað það sem af er ári á flestum tegundum af fiski. Verð á ferskum fiski hefur hækkað um allt að 28 prósent á höfuðborgarsvæðinu frá því í janúar á þessu ári. Þetta kom fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ lét gera í vikunni. Í könnuninni var verð skoðað á 29 tegundum fiskmetis í fiskbúðum og stórmörkuðum. Í niðurstöðunum segir að meðalverð hafi hækkað á öllum tegundunum sem könnunin náði til, að tindabikkju undanskilinni. Flestar tegundirnar hafa hækkað um allt að tíu prósent. Mikill verðmunur reyndist vera milli verslana. Í niðurstöðunum eru nefnd dæmi um allt að 113 prósenta verðmun á einni tegund milli verslana. Lægsta verðið á flestum tegundum er í Fjarðarkaupum en það hæsta í Gallerí Fiski. Henný Hinz, verkefnastjóri verðlagseftirlitsins, segir að það sem sé kannski mest sláandi í niðurstöðunum sé að hækkanirnar séu gegnumgangandi í öllum tegundum. "Umhverfið á markaðinum hefur náttúrulega breyst. Sex búðir hafa sameinast í eina keðju," segir Henný, en sú breyting hefur nýlega orðið að sex fiskbúðir hafa sameinast undir nafninu Fiskisaga. "Maður myndi ætla að slíkt ætti að skila hagræðingu í rekstri. En svo virðist vera að færri samkeppnisaðilar á markaðinum geti verið verri fyrir neytandann." Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Verð á ferskum fiski hefur hækkað um allt að 28 prósent á höfuðborgarsvæðinu frá því í janúar á þessu ári. Þetta kom fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ lét gera í vikunni. Í könnuninni var verð skoðað á 29 tegundum fiskmetis í fiskbúðum og stórmörkuðum. Í niðurstöðunum segir að meðalverð hafi hækkað á öllum tegundunum sem könnunin náði til, að tindabikkju undanskilinni. Flestar tegundirnar hafa hækkað um allt að tíu prósent. Mikill verðmunur reyndist vera milli verslana. Í niðurstöðunum eru nefnd dæmi um allt að 113 prósenta verðmun á einni tegund milli verslana. Lægsta verðið á flestum tegundum er í Fjarðarkaupum en það hæsta í Gallerí Fiski. Henný Hinz, verkefnastjóri verðlagseftirlitsins, segir að það sem sé kannski mest sláandi í niðurstöðunum sé að hækkanirnar séu gegnumgangandi í öllum tegundum. "Umhverfið á markaðinum hefur náttúrulega breyst. Sex búðir hafa sameinast í eina keðju," segir Henný, en sú breyting hefur nýlega orðið að sex fiskbúðir hafa sameinast undir nafninu Fiskisaga. "Maður myndi ætla að slíkt ætti að skila hagræðingu í rekstri. En svo virðist vera að færri samkeppnisaðilar á markaðinum geti verið verri fyrir neytandann."
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira