Viðbrögð stjórnarandstöðu við hvalveiðum 18. október 2006 06:00 Magnús Þór hafsteinsson Frálslynda flokknum var málshefjandi í utandagskrárumræðum um hvalveiðar. MYND/GVA Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir flokk sinn leggjast gegn ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann segir veiðarnar valda meiri skaða en þær gefi af sér. Þá gagnrýndi hann að samráð væri fyrst haft við stjórnarandstöðuna þegar skipið væri farið til veiða. Kolbrún Halldórsdóttir VG sagði daginn dapurlegan og að hún styddi ekki málið. Mörður Árnason Samfylkingunni sagði Íslendinga ekki geta vænst þess að alþjóðasamfélagið samþykkti veiðarnar og kvað margvíslegan skaða geta fylgt, til dæmis vandræði á fiskmörkuðum og tjón í ferðaþjónustu. Anna Kristín Gunnarsdóttir Samfylkingunni velti fyrir sér hvort málið væri sett fram núna til að dreifa athygli fólks frá erfiðum málum ríkisstjórnarinnar á borð við hleranamálið. Magnús Þór Hafsteinsson og Guðjón A. Kristjánsson Frjálslynda flokknum voru á hinn bóginn glaðir í bragði, sögðu tíðindin ánægjuleg og raunar væri ekki seinna vænna að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni.Taldi Guðjón reyndar kvótann of lítinn og vonaðist eftir að hann yrði aukinn. Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir flokk sinn leggjast gegn ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann segir veiðarnar valda meiri skaða en þær gefi af sér. Þá gagnrýndi hann að samráð væri fyrst haft við stjórnarandstöðuna þegar skipið væri farið til veiða. Kolbrún Halldórsdóttir VG sagði daginn dapurlegan og að hún styddi ekki málið. Mörður Árnason Samfylkingunni sagði Íslendinga ekki geta vænst þess að alþjóðasamfélagið samþykkti veiðarnar og kvað margvíslegan skaða geta fylgt, til dæmis vandræði á fiskmörkuðum og tjón í ferðaþjónustu. Anna Kristín Gunnarsdóttir Samfylkingunni velti fyrir sér hvort málið væri sett fram núna til að dreifa athygli fólks frá erfiðum málum ríkisstjórnarinnar á borð við hleranamálið. Magnús Þór Hafsteinsson og Guðjón A. Kristjánsson Frjálslynda flokknum voru á hinn bóginn glaðir í bragði, sögðu tíðindin ánægjuleg og raunar væri ekki seinna vænna að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni.Taldi Guðjón reyndar kvótann of lítinn og vonaðist eftir að hann yrði aukinn.
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira