Hunsar upplýsingar um hval 20. október 2006 06:00 Ben Bradshaw Sjávarútvegsráðherra Breta er stóryrtur í garð Íslendinga. Hann segir ákvörðun um atvinnuhvalveiðar óskiljanlega. MYND/Stefán Haukur Ólafsson, sendifulltrúi í íslenska sendiráðinu í Bretlandi, segir Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Breta, hafa allar nauðsynlegar upplýsingar um stofnstærð langreyðar og hrefnu en hann kjósi hins vegar að nýta þær ekki í málflutningi sínum um atvinnuhvalveiðar Íslendinga. Bradshaw sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, á miðvikudag að ákvörðun Íslendinga væri óskiljanleg og heimsbyggðinni réttilega misboðið. Hann lætur einnig að því liggja að vísindaveiðar á hrefnu sé fyrirsláttur til að geta veitt hval. „Menn nota þau rök sem henta þeim og hann kýs að nýta ekki þær upplýsingar að langreyðarstofninn við Ísland telji um 25 þúsund dýr og Atlantshafssjávarspendýraráðið og vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins hafa staðfest það,“ segir Haukur. Bradshaw hefur kallað sendiherra Íslands í Bretlandi, Sverri Hauk Gunnlaugsson, á sinn fund í næstu viku. Þar ætlar hann að greina Sverri frá afstöðu breskra stjórnvalda til atvinnuhvalveiða Íslendinga. Haukur segir það skoðun sendiráðsins að hvalveiðarnar hafi ekki vakið mikla athygli í Bretlandi og fjölmiðlaumfjöllun sé lítil. Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Haukur Ólafsson, sendifulltrúi í íslenska sendiráðinu í Bretlandi, segir Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Breta, hafa allar nauðsynlegar upplýsingar um stofnstærð langreyðar og hrefnu en hann kjósi hins vegar að nýta þær ekki í málflutningi sínum um atvinnuhvalveiðar Íslendinga. Bradshaw sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, á miðvikudag að ákvörðun Íslendinga væri óskiljanleg og heimsbyggðinni réttilega misboðið. Hann lætur einnig að því liggja að vísindaveiðar á hrefnu sé fyrirsláttur til að geta veitt hval. „Menn nota þau rök sem henta þeim og hann kýs að nýta ekki þær upplýsingar að langreyðarstofninn við Ísland telji um 25 þúsund dýr og Atlantshafssjávarspendýraráðið og vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins hafa staðfest það,“ segir Haukur. Bradshaw hefur kallað sendiherra Íslands í Bretlandi, Sverri Hauk Gunnlaugsson, á sinn fund í næstu viku. Þar ætlar hann að greina Sverri frá afstöðu breskra stjórnvalda til atvinnuhvalveiða Íslendinga. Haukur segir það skoðun sendiráðsins að hvalveiðarnar hafi ekki vakið mikla athygli í Bretlandi og fjölmiðlaumfjöllun sé lítil.
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira