Innlent

Nýir fulltrúar í meirihluta

frá síðasta kirkjuþingi
Á þinginu verður meðal annars tekin fyrir tillaga um stefnumótun fyrir kærleiksþjónustu.
frá síðasta kirkjuþingi Á þinginu verður meðal annars tekin fyrir tillaga um stefnumótun fyrir kærleiksþjónustu.

Tuttugu og tvö mál liggja fyrir kirkjuþingi sem hófst í Grensáskirkju í morgun. Á meðal mála má nefna tillögu um stefnumótun fyrir kærleiksþjónustu og hjálparstarf sem er liður í heildarstefnumótun kirkjunnar. Einnig verður lögð fram tillaga um fjölskyldustefnu og um stofnun málefna- og siðferðisráðs.

Um sextíu prósent kirkjuþingsfulltrúa hafa ekki setið kirkjuþing áður. Um helmingur fulltrúa á síðasta þingi hefur horfið frá þingmennsku en fulltrúum á þinginu hefur verið fjölgað úr 21 í 29.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×