Reynt að koma höggi á Björn 22. október 2006 06:45 geir h. haarde Sagði samstarf sitt við dómsmálaráðherra óaðfinnanlegt. MYND/Daníel Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ásökun Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra Alþýðuflokksins, um að hann hefði verið hleraður alvarlega og beinast óbeint að Sjálfstæðisflokknum, sem var samstarfsflokkur Alþýðuflokksins á þeim tíma. Segir Geir að reynt sé að gera Sjálfstæðisflokkinn og forsvarsmenn hans tortryggilega. Kom þetta fram í máli Geirs á opnum fundi í Valhöll í gærmorgun. Geir sagði sérstaklega ógeðfellt að svo virðist sem reynt sé að koma höggi á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og að sér læðist sá grunur að það sé í tengslum við prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer um næstu helgi. Björn sækist þar eftir öðru sæti. Geir áréttaði að hið svokallaða hleranamál skiptist í raun í tvö mál. Annars vegar sé um að ræða hleranir á tímum kalda stríðsins en sérstakur hópur manna vinnur nú að því að finna út hvernig opna megi fyrir aðgang fræðimanna í gögn frá þessu tímabili. Hins vegar haldi Jón Baldvin og Árni Páll Árnason, fyrrverandi starfsmaður á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, því fram að þeir hafi verið hleraðir á fyrri hluta tíunda áratugarins og sé það mál í rannsókn hjá ríkissaksóknara eins og vera bæri. Geir sagði það vera umhugsunarefni hvers vegna Jón Baldvin, sem var stjórnvald á þessum tíma, hafi ekki látið aðra í ríkisstjórninni vita af hlerununum. Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ásökun Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra Alþýðuflokksins, um að hann hefði verið hleraður alvarlega og beinast óbeint að Sjálfstæðisflokknum, sem var samstarfsflokkur Alþýðuflokksins á þeim tíma. Segir Geir að reynt sé að gera Sjálfstæðisflokkinn og forsvarsmenn hans tortryggilega. Kom þetta fram í máli Geirs á opnum fundi í Valhöll í gærmorgun. Geir sagði sérstaklega ógeðfellt að svo virðist sem reynt sé að koma höggi á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og að sér læðist sá grunur að það sé í tengslum við prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer um næstu helgi. Björn sækist þar eftir öðru sæti. Geir áréttaði að hið svokallaða hleranamál skiptist í raun í tvö mál. Annars vegar sé um að ræða hleranir á tímum kalda stríðsins en sérstakur hópur manna vinnur nú að því að finna út hvernig opna megi fyrir aðgang fræðimanna í gögn frá þessu tímabili. Hins vegar haldi Jón Baldvin og Árni Páll Árnason, fyrrverandi starfsmaður á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, því fram að þeir hafi verið hleraðir á fyrri hluta tíunda áratugarins og sé það mál í rannsókn hjá ríkissaksóknara eins og vera bæri. Geir sagði það vera umhugsunarefni hvers vegna Jón Baldvin, sem var stjórnvald á þessum tíma, hafi ekki látið aðra í ríkisstjórninni vita af hlerununum.
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira