Öryggi í leigubílum verður aukið 31. október 2006 06:30 Sturla böðvarsson Í undirbúningi eru breytingar á reglugerð, þar sem meðal annars verður tekið á auknum öryggisbúnaði í leigubifreiðum, að sögn Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um stöðu þessara mála. Í ljós hefur komið að lágmarksbúnaður er í bílum á sumum stöðvum en alls enginn hjá öðrum. Tveir leigubílstjórar sögðu frá reynslu sinni úr starfi í blaðinu á laugardag. Þar kom fram að þeir hefðu ítrekað orðið fyrir áreiti og jafnvel líkamlegu ofbeldi í starfi. „Ég hef ekki enn fengið tillögu að breytingum á öryggisbúnaði í leigubifreiðum, en að henni er unnið nú,“ sagði Sturla. Hann sagði enn fremur að fyrirhugaður væri fundur ráðuneytisins með forsvarsmönnum leigubifreiðastjóra og bifreiðastöðvanna. „Það er nauðsynlegt að á þessu máli verði tekið og því hraðað,“ segir ráðherra, sem kveðst jafnframt leggja áherslu á að málið verði unnið í góðri samvinnu þeirra sem það varði. „Þess verður vonandi ekki langt að bíða að tillögurnar liggi fyrir.“ Innlent Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Í undirbúningi eru breytingar á reglugerð, þar sem meðal annars verður tekið á auknum öryggisbúnaði í leigubifreiðum, að sögn Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um stöðu þessara mála. Í ljós hefur komið að lágmarksbúnaður er í bílum á sumum stöðvum en alls enginn hjá öðrum. Tveir leigubílstjórar sögðu frá reynslu sinni úr starfi í blaðinu á laugardag. Þar kom fram að þeir hefðu ítrekað orðið fyrir áreiti og jafnvel líkamlegu ofbeldi í starfi. „Ég hef ekki enn fengið tillögu að breytingum á öryggisbúnaði í leigubifreiðum, en að henni er unnið nú,“ sagði Sturla. Hann sagði enn fremur að fyrirhugaður væri fundur ráðuneytisins með forsvarsmönnum leigubifreiðastjóra og bifreiðastöðvanna. „Það er nauðsynlegt að á þessu máli verði tekið og því hraðað,“ segir ráðherra, sem kveðst jafnframt leggja áherslu á að málið verði unnið í góðri samvinnu þeirra sem það varði. „Þess verður vonandi ekki langt að bíða að tillögurnar liggi fyrir.“
Innlent Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira